fbpx

Metabolic Online þjálfaranámskeið

Metabolic Online þjálfaranámskeið er kennt á 4 vikum. Í hverri viku eru settir inn stuttir fyrirlestrar þar sem farið er yfir lífeðliðsfræði, þjálffræði og Metabolic-uppsetningar. Í lok fjórðu viku er verklegur dagur (laugardagur 5 klst) þar sem nýjir Metabolicþjálfarar fara í gegnum Metabolicuppsetningar. Í viku 1-3 þá verður spurningartími (fimmtudaga kl 20:00) þar sem þú getur spurt Helga allar þær spurningar sem koma upp.

Uppsetning á námskeiðinu

Vika 1

 • Hugmyndafræði Metabolic
 • Líferðlisfræði – Kynning á orkukerfum líkamans
 • Æfingaval
 • Skipulag á tímum
 • Farið yfir Metabolic Grunntíma

Vika 3

 • Líferðlisfræði – Farið yfir Membrane Transport Protein (system)
 • Lífeðlisfræði – Gene expression – hvernig líkaminn aðlagst
 • Farið yfir erfiðleikastig 3 – útskýrt ítarlega

Vika 2

 • Líferðlisfræði – Farið dýpra í orkukerfin
 • Hvernig vinna orkukerfin þegar við æfum
 • Sameindalíffræði – frumufarvegir
 • Farið yfir erfiðleikastig 1 og 2 – útskýrð ítarlega

Vika 4

 • Farið yfir HIIT-aðlaganir (MB4 kerfið)
 • Líferðlisfræði – Farið yfir Miðlæga og útlæga þreytu
 • Critical Power/Velocity – Farið yfir mikilvægi critical power/velocity
 • Þrekpróf til þess að fá út Critical Power/velocity
 • Farið yfir erfiðleikastig 4 (HIIT kerfi)

Verklegurdagur-

 • Farið yfir Metabolic uppsetningar
 • Farið stuttlega fyrir Metabolic Power Training og Metabolic Strength Training

Metabolic þjálfaranámskeið

Verð 97.900

Greiðsludreifing 34.900 á mán í þrjá mánuði

Innifalið

– Öll námskeiðsgögn
Aðgangur að öllum bókum sem Helgi hefur skrifað
– Aðgangur að þjálfarasamfélagi 
– Aðgangur
að Metabolicæfingasafn 
Aðgangur að öllum Metabolicbæklingum

 

Ef þú skráir þig fyrir 27. Sept þá færðu einnig:

Aðgangur að 2 mánaðaræfingaplani (öll erfiðleikastig )

Aðgangur að Metabolic Strength (MST) æfingakerfum (5 uppsetningar) + aðgang að MST Facebook-hóp. Þar eru settar inn þrjár æfingar í viku

Aðgangur að tveimur Metabolic Power Training æfingakerfum. Æfingakerfi sem eru sérstaklega ætluð til þess að bæta kraft (power output) 

Hvað læri ég á námskeiðinu?

Farið yfir allar uppsetningar sem Metabolickerfið hefur upp á að bjóða.

Farið yfir hvernig  hvernig þú getur breytt uppsetningu og aðallagað þær að þinni þjálfun.

Farið yfir hvernig þú býrð til skilvirk HIIT æfingakerfi.

Metabolic þjálfaranámskeið

Dagsetning á næsta námskeiði:

 •  11. okt byrjar námskeiðið
 • Verklegur-dagur 6. nóv (12:00-17:00)
 • Spurningartímar 14 okt, 21 okt, og 28. okt kl 20:00-21:00

Fyrir nánari upplýsingar og/eða spurningar sendið tölvupóst á: [email protected]

Skráning á [email protected]