fbpx

Metabolic þjálfaranámskeið

Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi er  15 klst af kennslu og verklegri þjálfun. 

Vinnuhelgi 1

Level 1-2
Uppsetning Metabolic kerfisins
Hugmyndafræði Metabolic
Ástæður fyrir erfiðleikastigum (level 1, 2, 3 og 4)
Erfiðleikastig 1-2 útskýrð ítarlega
Æfingaval og skipulag á tímum 
Kynning á orkukerfum líkamans
Orkukerfin tengd við æfingaálag
Aðlögun æfingakerfa.

Vinnuhelgi 2

Level 3-4
ATH. þú getur ekki komið inn á þetta námskeið nema
vera fyrst búin/n að klára 1-2 

Farið er mun dýpra í lífeðlis- og þjálffræði
Erfiðleikastig 3-4 útskýrð ítarlega
Æfingaval og skipulag á tímum
Dýpra í orkukerfi líkamans
Lífeðlisfræði þjálfunar
Sameindalíffræði
Fræðin tengd við æfingaálag og æfingabreytur
Opnun Metabolic þjálfunarstöðvar

Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi er  15 klst af kennslu og verklegri þjálfun. 

Metabolic þjálfaranámskeið

Level 1-2: 116.400kr.
Level 3-4: 77.600kr.
Level 1-4: 155.200kr. (20% afsl.) 

Innifalið

– Öll námskeiðsgögn
– Léttar veitingar á meðan námskeiðið stendur yfir
– Aðgangur að þjálfarasamfélagi 
– Aðgangur að HIIT university bæklingum 
– Online aðgangur að öllum bæklingum (level 1-4) hægt að hlaða niður (samtals 127 bls) 

Hvað læri ég á námskeiðinu?

Metabolic þjálfaranámskeið er kennt á tveimur löngum helgum (fös-sun).
Hvor helgi um sig er 15 klst af kennslu og þjálfun.

Metabolic þjálfaranámskeið

Dagsetning á næsta námskeiði:
28. feb – 1. mars 2020
27.-29. mars2020

Dagskrá (gæti breyst litillega)
fös kl. 18-21
lau kl 12-16
sun kl. 9-16

Fyrir nánari upplýsingar og/eða spurningar sendið tölvupóst á: [email protected]