fbpx

METABOLIC ONLINE

Æfðu á 30 mínútum og hafðu gaman af því

Metabolic Online leggur áherslu á að gera hreyfingu skemmtilega. Því það skiptir ekki máli hversu fagleg og flott hreyfingin er sem þú stundar, ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera muntu á endanum forðast hana.

Skráðu þig Í áskrift hér fyrir neðan og hafðu gaman af því að hreyfa þig 💪

Hvað er innifalið í Metabolic áskriftinni

Innifalin eru vikuleg æfingaplön fyrir 4 mismunandi styrkleikastig MB 1-4. Ásamt Metaflix, Æfingabanka, Flexible Diet Rafbók og Facebook Samfélaginu.

Taktu skrefið ...

Skráðu þig og gakktu í uppbyggilegt og fræðandi samfélag sem hjálpar þér að ná þínum markmiðum og njóta þess að hreyfa þig.

"
.....argandi og hvetjandi Helgi dreif mig áfram fyrir framan tölvuna - algjör snilld! Inni í stofu færandi húsgögn til og frá... algjörlega þess virði.
Viðskiptavinur
Metabolic Online
“Svo ánægð með þetta! Tekur stuttan tíma - auðvelt að setja inn í dagsplanið!”

Viðskiptavinur - Metabolic Online
Metabolic Online
"
“Er að elska On demand upptökurnar, þjálfari sér um upphitun og stýrir klukkunni, það sparar mér alveg 20mín í undirbúningasvinnu fyrir æfinguna.”
Viðskiptavinur
Metabolic Online

Skráðu þig í dag og fáðu allan pakkan fyrir 10.990kr. / mán.