Metabolic Online leggur áherslu á að gera hreyfingu skemmtilega. Því það skiptir ekki máli hversu fagleg og flott hreyfingin er sem þú stundar, ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera muntu á endanum forðast hana.
Skráðu þig Í áskrift hér fyrir neðan og hafðu gaman af því að hreyfa þig 💪
Innifalin eru vikuleg æfingaplön fyrir 4 mismunandi styrkleikastig MB 1-4. Ásamt Metaflix, Æfingabanka, Flexible Diet Rafbók og Facebook Samfélaginu.
Þú getur byrjað í þessum tímum eftir langa kyrrsetu og verið viss um að hér verði tekið vel á móti þér. Áherslan er á að hjálpa þér við að komast í gott alhliða form. Hver og einn ræður sinni ákefð.
Hér erum við farin að rífa meira í lóðin í tímum og láta til okkar taka. Þú getur byrjað strax hér ef þú ert í góðu þjálfunarformi og með enga stoðkerfisverki.
Við erum að tala um enn meiri ákefð og enn tæknilegri æfingar. Við erum samt alltaf jafn einbeitt á öryggið í þjálfun.
Í þessum tímum er mikið notast við Assault AirBike og Concept-2 róðravél.
On demand upptökum með þjálfara sem fylgir þér í gegnum æfinguna ef þig vantar aðhaldið og peppið!
Aðgangur að æfingabanka fylgir með skráningu en í honum er að finna mikið úrval mismunandi æfingra með útskýringum og leiðbeiningum.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit.
Aðgangur að Metabolic samfélaginu á Facebook fylgir einnig með skráningu en þar er mikið um að vera, flott vikulegt dagskrá, Fræðandi fyrirlestrar, Live æfingar, pepp þræðir o.fl.
Þú getur byrjað í þessum tímum eftir langa kyrrsetu og verið viss um að hér verði tekið vel á móti þér. Áherslan er á að hjálpa þér við að komast í gott alhliða form. Hver og einn ræður sinni ákefð.
Hér erum við farin að rífa meira í lóðin í tímum og láta til okkar taka. Þú getur byrjað strax hér ef þú ert í góðu þjálfunarformi og með enga stoðkerfisverki.
Við erum að tala um enn meiri ákefð og enn tæknilegri æfingar. Við erum samt alltaf jafn einbeitt á öryggið í þjálfun.
Í þessum tímum er mikið notast við Assault AirBike og Concept-2 róðravél.
On demand upptökum með þjálfara sem fylgir þér í gegnum æfinguna ef þig vantar aðhaldið og peppið!
Aðgangur að æfingabanka fylgir með skráningu en í honum er að finna mikið úrval mismunandi æfingra með útskýringum og leiðbeiningum.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit.
Aðgangur að Metabolic samfélaginu á Facebook fylgir einnig með skráningu en þar er mikið um að vera, flott vikulegt dagskrá, Fræðandi fyrirlestrar, Live æfingar, pepp þræðir o.fl.
Skráðu þig og gakktu í uppbyggilegt og fræðandi samfélag sem hjálpar þér að ná þínum markmiðum og njóta þess að hreyfa þig.